Mói er íslenskt fatamerki sem hefur það að markmiði að skapa flott og frumleg föt fyrir öflug börn. Við viljum hvetja þau til að vera frjáls og gera heiminn betri með sjálfbærni að leiðarljósi. Það gerum við meðal annars með því að tryggja að framleiðslan okkar sé vottuð, með öðrum orðum að hún sé bæði samfélagslega ábyrg og lífræn.

mói concept shop
Laugavegur 40
101 Reykjavík
Iceland
s: 436 1144
e: info@moi-kidz.com

Opnunartími:
Mánudagar – Föstudagar 11-18
Laugadagar 12-16